Skip to Content

Reykjanesfólkvangur - Vefur stjórnar

Stjórn Reykjanesfólkvangs kynnti 3. apríl 2012 drög að stjórnunaráætlun. Drögin voru til umsagnar alls almennings og gafst frestur til 1. maí sama árs til að leggja fram athugasemdir. Stjórn fólkvangsins samþykkti svo áætlunina fyrir sitt leyti á fundi sínum haustið 2014.

Stjórnunaráætlun

Uppdrættir og kort

 Drupal vefsíða: Emstrur