Skip to Content

Áhugaverðir staðir

Í Reykjanesfólkvangi eru margir áhugaverðir staðir að sækja heim. Má þar helst nefna hverasvæðið við Seltún sem er áfangastaður meira 100.000 ferðamanna á ári hverju. Þar gefur að líta háhitasvæði og fjallasýn sem helst má vænta í óbyggðum en eru við borgardyr.
Enginn verður svikinn af ströndinni við Selatanga þar sem gefur að líta ægilegt brim og merkar mannvistarleifar.

Árið 2008 var gefin út skýrsla um tækifæri fyrir ferðaþjónustu í fólkvanginum sem áhugavert er að kynna sér.

Ferðamálasamtök Suðurnesja kynna og halda utanum helstu áfangastaði ferðamanna á svæðinu. Sjá vefinn www.visitreykjanes.isDrupal vefsíða: Emstrur