Skip to Content

Hlutverk Reykjanesfólkvangs

Hlutverk Reykjanesfólkvangs er í mótun. Grundvallarhugmyndin að baki fólkvanginum er að taka frá svæði til útivistar fyrir almenning og vernda þá einstöku náttúru sem þar er að finna.

Unnið verður áfram að því að gera fólkvanginn aðgengilega fyrir fólk að njóta útivistar og náttúru.Drupal vefsíða: Emstrur